30.11.2008 | 22:46
Jólagjofin mín í ár
Já ég er búin ad sjá mikid eftir thví ad hafa sparad mér ad kaupa nýju spansk íslensku ordabókina sem kom út nýlega, vid Gudný erum búnar ad tala oft um thad hvad vid vorum ad hugsa ad fara erlendis í spaenskunám en ekki med almennilega ordabók, dálítid vitlaust verd ég ad vidurkenna, kannski hugudum vid of mikid um hvad hún vaeri thung, sem sagt ef einhverjum langar rosalega ad gefa okkur eitthvad sérstakt thá er thad náttúrulega ordabókin sem vid tímdum ekki ad kaupa sjálfar.
Dagurinn í dag er búinn ad vera dásamlegur sólbad og naes, thad fjolgadi nú í gardinum thegar sólin kom og nú eru flott skemmtiatridi flamingódans og fínerí. Ekkert jólaskraut á hótelinu og enginn adventukrans, their eru eitthvad odruvísi hér en vid heima.
Bestu kvedjur til ykkar allra
Svanfrídur
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.