Tenerife sur

jaeja thá erum vid Gudný komnar aftur á Hotel Gala, og var thad nú bara heimilislegt ad koma á kunnuglegar slódir. Esther kom med okkur . Vid voknudum snemma í morgun eda kl. 7 aetludum sko ad vera tímalega í thessu, var med hálfgerda martrod út af toskuburdi, enginn Bjossi til ad hjálpa mér eins og venjulega, Lola var alveg stórhneikslud á thví hvad vid faerum snemma á faetur. Hún vildi helst ad vid bidum eftir ad hún kaemi úr vinnu kl 17:00 thá gaeti hún keyrt okkur, en thad fannst okkur ekki koma til greina, ég held nú stundum ad hún bjóist til of mikils. Í gaerkveldi var einhverskonar kvedjuathofn vid kirkjugardinn og thau ekki heima. Hún klikkadi nú ekki á ad elda fyrir okkur súpu, spaenska eggjakoku og salad, reyndar kom ég adeins nálaegt thessu, thví ég aetladi ad fá uppskrift hjá henni af salsa sem hún var med fiski. Tad var svo mikid stud á kellu ad ég var komin í matreidslukennslu, hraerdi egg og alles svo gerdi ég salad eftir hennar tilsogn en ekki var hún ánaegd med hvernig ég skar kálid thad var alltof gróft hjá mér, ég sagdi henni ad vid vaerum nú med tennur (á spaensku) hún bara skellihó, svo var hún búin ad kaupa dýrindis raudvín handa okkur med matnum og skipadi hún svo fyrir ad vid maettum ekki skylja neitt eftir af matnum og raudvíninu, ég sagdist lofa ad vid myndum klára raudvínid en lofadi engu med matinn. Thad er húmor í kellu og ég hef bara gaman af ad fíflast í henni, hún thakkadi okkur Gudnýju fyrir hvad vid vorum thaegilegar í thvottahúsinu hefdum hugsad alveg um thvottinn okkar sjálfar, hún hefdi ekkert thurft ad strauja af okkur. Thad kom nú aldrei neitt annad til greina hjá okkur Gudný en ad gera thetta sjálfar..

Ég hef ekki sagt ykkur frá thví thergar vid fórum út med hundinn Dóbí. Thad var daginn sem jardarforin var og ég hélt ad enginn kaemi heim fyrr en um kvoldid. Thau eru med hund sem er alltaf hafdur í bílskúrnum sem mér finnst alveg omurlegt. hann vaeldi svo mikid og góladi ad ég gat ekki hlustad á greiid. Svo ég sagdi vid Gudnýju ad vid faerum bara med hann í gongutúr, jú jú en eitthvad sagdi mér samt ad skirfa á mida og láta vita ad Dóbí vaeri med okkur.  Thegar vid komum til baka er Lola í bílskúrnum og búin ad leita af Dóbí um allt nágrennid og spyrja um hann, thegar hún sá midann frá mér.  Thad sem madur getur ekki komid sér í.

jaeja en okkur gekk vel ad fara med straetó hingad sudureftir, vourm komnar á hótelid kl. 11 í morgun, thad var dálítid skrítid ad labba um sundlaugargardinn thad virtist enginn vera í gardinum kannski svona 20 manns í mesta lagi, thad hefur greinilega faekkad gestum hér. Vid Gudný hofum ekki hitt Íslending í heilan mánum, fyrr en í dag thá heilsar mér ungt par nidri í bae og sáu thau ad ég var Íslensk á Cintamani peysunni minni, thau komu á thridjudaginn og thad voru bara 17 manns í vélinni, hugsa sér nokkrar hraedur um bord.

Jaeja best ad fara ad gá ad henni Gudnýju minni hún er ein upp á herbergi.

Bestu kvedjur

Svanfrídur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að heyra að það gekk vel suður, JA hérna !!! 17 manns?? það er svakalegt..

Hafið það gott og sjáumst á þriðjudaginn  

Kv.

Þórður B.

Þórður Björnsson (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 20:00

2 identicon

hæhæ þetta er æði þú ert alveg að koma heim. Ég veit ekki hvort ég verð heima, því ég var búin að plana að fara í sveitina í prófalestrinum hjá Narfa ekki viljum við að hann verði truflaður á meðan hann er að læra. Vona að þið komist heilar heim og hafið notið dvalarinnar á spáni. Kær kveðja Frænkur þínar Anna Dís og Vigdís

Anna Dís (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 20:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband