26.11.2008 | 14:25
Rigning
Gódan daginn, já núna rignir svo thad er best ad vera á internetkaffi thad er greinilega kominn vetur hér á nordur Tenerife thví tad rignir eitthvad á hverjum sólarhring, ekkert sólbadsvedur verid í 2 vikur, bara flíspeysan alla daga, thad er ansi ragt og mér finnst ég vera hálf klístrud og thad er thvalt í húsinu, en thetta sleppur allt. Vona bara ad vid fáum sólbadsvedur á Tenerife de sur. thad er búid ad vera odruvísi dagar í húsinu okkar thví ad pabbi Juan dó í gaermorgun og var jardadur kl. 13:00 í dag amen. já their eru ekki lengi ad ganga frá thessu hér eru ekki kaldar líkgeymslur eins og heima, skrítid thví hér er 20 stiga hiti allt arid en kalt á Íslandi. Vid eldudum sjálfar í gaer en Lola var svo sem med allt tilbúid fyrir okkur en thad var bara fínt ad koma adeins nalaegt matnum sjálfur er eiginlega búin ad fá nóg af thví ad maeta í mat. thad er haegt ad fá nóg af ollu. Hún Lola skammtar líka alltaf á diskana og ekkert múdur med ad klára matinn sinn, ég er ekki alveg von thessu. Annars allt gott og gaman í skólanum, reyndar var einhver breti ad spyrja hvadan vid vaerum og thegar vid sogdum frá Íslandi fór hann náttúrulega ad tala um banka vesenid, en ég nenni nú ekkert ad tala vid thessa breta um thau mál sagdi nú bara vid sjálfa mig Brown shit. uss madur má nú ekki segja svona, en ég tautadi thad nú samt og sagdi thessum breta ad thad vaeri nú vandamál í fleiri londum en á Íslandi, já sagdi hann og kvaddi, puff nenni ekki ad tala vid leidinlega karla. En í skólanum er kona frá Skotlandi sem er mun skárri og hofum vid oft spjallad saman, hún er ad klára skólann í thessari viku og er hún búin ad bjóda okkur Gudnýju og fleirum út annad kvold í mat og eitthvad skemmtilegt, svona á fólk ad vera, vid vorum fljótar ad segja já takk elskan mín
. Er komin med smá fyrirtídaspennu kvídi alltaf fyrir ad pakka nidur púff hvad thad er leidinlegt. Var ég nokkud búin ad segja ykkur ad vid fórum aftur til la Oratava á mánudaginn og skodudum okkur um fórum í kirkju og í frabaerann gard og fl. gódur dagur.
Hef ekki meira ad segja í dag en vona ad allir séu hressir og kátir heima á fróni.
Med bestu kvedju elskurnar mínar allar saman
Svanfrídur
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Hó, hó ég er jólasveinninn
Gott að heyra að flest gengur vel þessa síðustu daga þarna á norðurhjara Tenerife. Hér er stormviðvörun í gangi; spáð stórhríð með öllum pakkanum, afar huggulegt
Vonandi fáið þið góða daga á de sur
áður en þið komið heim á klakann. Hvað er þetta eiginlega með la Oratava, eru þið að skoða íbúðarkaup þarna fyrir okkur, við bræður viljum nú frekar vera á de sur. Allt gott héðan; vinna og vinna og enn meiri vinna...fyrir salti í grautinn og skólagjöldum fyrir "suma". Bara bestu kveðjur héðan frá öllum sem til þekkja. Stefán Arnaldsson, Víðimýri 12, 600 Akureyri, vidimyri12@simnet.is
Stefán Arnaldsson (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.