24.11.2008 | 09:02
El Teide
daginn, ta er helgin lidin og ekki fleiri helgar her nordurfra, thv'i vid forum a sudurstrondina a laugardaginn. 'a sidasta laugardag rigndi svo vid Gudny forum ad skoda verslunarmidstod, nog til en litid keypt. i gaer for Lola med okkur a Teide sem er haedsta fjall Spanar og er fjall Tenerife. Thetta var alveg storkostleg ferd vid Gudn'y f'orum med klaf upp a topp 3720 m haed tharna eru allir litir eins og 'i Landmannalaugum. hraundrangar og allskonar natturufiribaeri. vid forum um kl. 10>30 og komum heim um 16>00 h'un er otruleg hun Lola ad nenna ad thvaelast svona med okkur . 'eg hefdi alls ekki viljad missa af thessu. en n'u fer ad styttast 'i annan endan a thessu hja okkur og er ekki laust vid ad eg se komin med dalitla heimthra. hlakka til ad koma heim.
Gott 'i bili timinn ad byrja
Bless
Svanfridur
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Vonandi eigið þið góða loka viku og náið að slappa af á Hotel Gala áður en þið komið heim
Hlakka til að sjá ykkur á þriðjudaginn.
Þórður B.
Þórður Björnsson (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.