hola

Gódan daginn,

Allt gott ad frétta, svona fyrir thá sem hafa áhyggur af mér og mínu baki thá er allt ad verda gott og ég voda stillt. t.d. í dag var dans kennsla og ég gerdi bara smá, thó mig daudlagadi ad reyna ad dilla mér, en nei bara smá. hér er rignig núna og komin vetur svona 20 stiga hiti, úff skít kalt Woundering thad hefur kólnad dálítid, ekkert strandlíf núna og thad er ansi kalt og ragt á nóttunni thví hér thekkist ekki kynding, hvorki ofnar né arinn í húsinu okkar. Samt allt í lagi, Vid Gudný forum yfirleitt í smá gongu á kvoldinn til ad fá hrollinn úr okkur eftir heimanámid, thad er bara yndislegt ad labba úti í 18-19 stiga hita, samt í flíspeysu. Hér eru 4 uppskérur af kartoflum á ári, hugid ykkur og oll inniblómin okkar eru útiblóm hér. Skólinn gengur upp og nidur eins og lífid yfirleitt. fáum nýjann kennara á mánudaginn, erum ekki ánaegar med thad. thví thad tekur alltaf tíma ad venjast nýjum.

held ad tíminn sé ad renn út hjá mér , er á netkaffi

bless Svanfrídur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Svanfríður og hæ mamma!

Við erum hérna að hanga en á leið í ísbíltúr. Gott að heyra að þér líður betur í bakinu. Skiljum ekkert í því að þú kvartir yfir 20 stiga hita. Við erum hérna í frosti og snjó og hefðum ekkert á móti 20 gráðum! 

Biðjum að heilsa Guðnýju. Verið duglegar að læra. 

Kveðja, Helga og Þórður 

Helga (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband