11.11.2008 | 11:18
sodd
G'odan daginn
'eg vaknadi sodd 'i morgun, hun Lola er alver agaleg, thad var fiskur, mjog godur og hun skammtadi a diskana 2 stykki af fisk og fullt af kartoflum svo baett hun bara vid meiru og er modgud ef madur bordar ekki allan matinn sinn 'a eftir voru hnetur og appels'inur 'uff b'uff. h'un talar um thad 'i marga daga ef madur klarar ekki matinn sinn. svo vidf erum bara stilltar og bordum vel
farin 'i t'ima
Svanfr'idur
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Er hún enn að gefa ykkur hnetur ??
Þórður Björnsson (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 12:37
Hæ skvís, farið nú varlega í matinn, styðjið okkur hér heima, bara ristað brauð og skyr
Bara joke, allt í lagi að borða vel af fisknum, það segir Bjössi allavega. Eins og við manninn mælt; allt orðið hvítt og BJART hér nyrðra, byrjaði að snjóa lítillega í gær. Bestu kveðjur til ykkar skólastelpnanna, allir biðja að heilsa, kveðja frá einbúanum
í Víðimýrinni. Stefán Arnaldsson, vidimyri12@simnet.is
Stefán Arnaldsson (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 13:38
Halló stelpur, gaman að heyra að Lola gefur ykkur hnetur, þið eruð vanar að borða mikið af þeim hjá henni. Getið svo tekið afganginn með í poka í skólann. Allt gott úr Vallholtinu, stórþvottur og fleira skemmtilegt ha,ha,ha. Bestu kveðjur til skólastelpnana.
BA. (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.