10.11.2008 | 11:14
God helgi
Helgin var yndisleg, a laugardaginn vorum vid i rolegheitum upp a fjordu haed a svolum og prjonudum svo forum vid i vinnuna til Lolu sem er a tennisvelli thar var veisla i lok keppi sem var alla vikuna. thad var mjog fint grill og alles. forum svo a strondina i gaer sem var frabaert. nuna er sol og blida og mjog skritid ad sja jolaskraut i budargluggum. eg bloggadi a fostudaginn er sidan vill ekki byrtast. vona ad thessi komi fram.
farin 'i tima
bless
Svanfridur
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Hæ stelpur, gott að þið gátuð notið helgarinnar og hvílt ykkur svona með
Svo er bara að taka á því þessa vikuna. Hér þarf að nota ljós alla daga, alveg ótrúlega dimmt yfir öllu, liggur við að maður bíði eftir snjókomunni
Hef reynt nokkrum sinnum að skrifa í gestabókina en enginn færsla kemur þar fram, prófa þessa leiðina. Kv. úr Víðimýrinni, Stefán Arnaldsson.
Stefán Arnaldsson (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 14:34
Halló Stefán, takk fyrir skrifin, vid Gudný erum nú bara slakar í dag og fórum adeins í gongutúr út á grjótgardinn sem er til haegri thegar komid er út úr skólanum, thad er alveg yndislegt ad vera svona vid sjóinn. Erum núna á heimleid slakar og fínar.
Bestu kvedur frá okkur
Svanfrídur og Gudný
svanfridur (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 15:40
! Hola querida !
Gaman að fá að fylgjast með ævintýrinu. Þú ert nú ekki óvön brekkunum, kemur kanski eins og tálguð spýta heim aftur hehehe. Allt gott að frétta að heiman, allavega af því sem skiptir mestu máli
Bjössi og Siggi verða kanski búnir að segja sig úr sjálfstæðisflokknum þegar þú kemur heim (þú verður kanski ekki svo óhress með það
) en annars er allt við það sama.
Njótið þess að lifa ævintýrið og drekkið í ykkur þekkinguna. Passið ykkur svo á spanjólunum
sem ég veit að þið þverfótið ekki fyrir hehehe. Hafið það bara æðislegt.
Bára
Björg Bára Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.