4.11.2008 | 13:28
dagur 2
Gódan daginn allir
jaeja thá er kominn dagur 2 í skólanum og er thetta allt ad gerast, Vid erum 3 sem búum hjá Lolu, ein er thýsk og heitir Ester, vid fórum saman med straetó í gaer og var smá vesen á okkur thví straetó kortin voru uppseld og thurtum vid ad finna adalstodina sem er dálítd langt frá en allt hafdist á endanum og vid rotudum heim sem betur fer, vid gudný vorum alveg búnar á thví. Lola var med fínan mat og hún talar ótrúlega mikid og vid reynum ad skilja . Vid erum ad fara heim núna thví tad er svona velkomin veisla fyrir okkur nemendurna í kvold. Annars allt gott af okkur ad frétta. Lola kom med auka dýnu fyrir mig, thegar hún vissi ad ég vaeri slaem í bakinu, hún vill allt fyrir okkur gera, ég er vissum ad vid eigum eftir ad njóta okkar hérna thegar vid erum búnar ad laera allt umhverfid, thad tekur smá tíma. Bjossi er farin af hótel Gala og út á flugvoll á heimleid. Allt gekk vel med visa kortin hjá braedrum.
Bestu kvedur frá Puerto de la Cruz
Svanfrídur
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
HÆ hó?
Gott að það gengur allt vel hjá ykkur.
Héðan er allt gott að frétta. Gangi ykkur vel. kveðj úr Ólafsvíkinni (rok og rigning)
Árný Bára
Ægir biður að heilsa. (hann er að steikja fisk) ummm hlakka til að fara að borða
Árný Bára (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 18:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.