3.11.2008 | 11:05
Skólinn
hola
er í pásu í skólanum, búin ad fara í test en veit ekki í hvada level ég verd, fae ad vita thad eftir smá. Húsid okkar er ansi langt í burtu og thad tharf ad ganga upp brekku og svo upp marga stiga og eina gotu til ad komast í straeto, ekki nógu gott fyrir mig, bakid mitt ekki gott í dag enda nýtt rúm í nótt. thad vaeri betra ad vera naer skólanum, en fólkid er mjog fínt og allt snyrtilegt. Samt enginn vidveru stadur fyrir okkur nema hardir stólar í eldhúsinu sem vid hofum sameiginlega med odurm gestum. Vid eigum eftir ad átta okkur betur á thessu, Búin ad hitta einn kakkalakka thessu verd ég ad venjast úff.
bestu kvedur
Svanfrídur
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Svanfríður mín! hjartans þakkir fyrir öll skrifin, passaðu á þér bakið.
Kv mamma.
Aðalsteina Sumarliðadóttir. (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 20:03
Já mamma mín ég geri thad, reyni ad gera allt rétt svo ad ekkert vesen verdi á mér. Lagdi mig meira ad segja í gaer thegar ég kom heim, svo thú sérd hvad ég er ordin skynsom
Bestu kvedur til pabba og Arnaldar, Bjossi flýgur heim í dag.
kvedja Svanfrídur
Svanfríður Þórðardóttir, 4.11.2008 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.