1.11.2008 | 23:06
Sídasta bloggid frá Hotel Gala
Jaeja thá er thad sídasta bloggid frá hotel Gala, alvaran byrjar á morgun, nu á ég eftir ad pakka thad er alltaf sama vesind hvad á ad hafa og hvad á ég ad senda Bjossa med heim. í dag var bálhvasst hér, sem hefur víst ekki gerst í langa herrans tíd. Vid fórum í gongutúr og ég lagdi af stad í flíspeysu og med derhúfu, bar ekki á mig sólarvorn thví thetta átti bara vera smá gongutúr en endadi í 4 tímum med kaffi stoppi og allskonar stoppum. ég var náttúrlega fljót úr peysunni og er ansi raud núna, fúlt sídasta daginn, búin ad passa svo vel ad brenna ekki En svona fyrir thá sem vilja hringja í mig á naestu vikum, thá aetla ég ad fá mér skafkort í símann, verd sem sagt med annad númer Spaenskt. ég sendi ykkur thad. Vid forum um fjogurleitid á morgun nordur til Puerto de la Cruz. Vona bara ad allt gangi vel hjá okkur. Ég veit ekki hvernig mér gengur ad blogga thadan en thad kemur í ljós. Ég thakka ollum sem hafa sent mér línu, mér hlýnar vid thad, takk fyrir. En hvernig er med braedur mína kíkja their hér inn, svona strákar kvitta.
Vona ad allir hafi tad gott og hafi skemmt sér vel í 85 ára afmaeli pabba.
kvedja
Svanfrídur
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Get ekki svarað fyrir bræður þína, en ég dett hér inn daglega. 85 ára Afmæli afa tókst mjög vel, 3 rétta máltið, grafinn lax og ristað brauð með vott af grænmeti, mjög góður lambahryggvöðvi með grænmeti og sósu. Desertinn var svo eðal súkkulaðikaka með bláberjum, jarðaberjum og vott af sultu. Géggjað gott. Svo verður kvöldmatur hjá gæju frænku um kl 18:00 í kvöld. Það verður önnur eins veisla gét ég lofað. Bið að heilsa. Addi.
Arnaldur B (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 12:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.