Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
17.11.2008 | 13:29
Brekka, brekka
Godan daginn, tha er helgin lidin og var hun nu dalitid erfid fyrir Sossu, vid Gudny forum i ferdalag med straeto til La Oratava sem er baer her fyrir ofan, thad tók okkur 40 min. vid vorum ekki oruggar med hvada bus vid aettum ad taka svo ég stettist hjá ungri fallegri konu og spurdi hana og var hún thá líka ad fara til Oratava svo ég sagdi bara ad vid myndum elta hana og var thad sjálfsagt . Sagdist hún vera frá Cubu. vid gátum nu ekki stoppad lengi í Oratava lobbudum um og aftur heim en vorum bara ánaegdar med túrinn. svo á laugardaginn var frábaert vedur svo vid Gudný ákvádum af labba í rólegheitum á strondina, Lola hafdi sagt okkur ad thetta vaeri mjog stutt, en svo reyndist nú ekki vera vid vorum 1 og hálfan tíma á strondina svo thad var gott ad sofna á bekknum eftir gódan dag á strondinni ákvádum vid ad labba líka heim og fórum adra leid sem vaeri orugglega betra en mama mía vid voru tvo tíma og thetta var hrikalegt ein brekkan aetladi aldrei ad enda svona 20 sinnum skálholti, ég hélt ég draepist ég meina thad. Gudný sagdi oft á ég ekki ad stoppa naesta taxa, nei nei sagdi ég thetta hlítur ad taka enda. Ég er svo klikkud, hausinn passar ekki á búkinn, thví ég gekk alveg fram af mér í thessari gongu og var bara heima í gaerdag en Gudný og Ester foru í Loropaque og voru thaer mjog ánaegdar med daginn. Ég er ekki búin ad jafna mig enn vona ad thad komi.
Stefán ertu alveg ordin spinnigal, hvad erum vid ad gera á Tenerife ? thú hefdir getad kennt okkur . Ekkert planad hjá okkur núna svo vid forum bara heim ad laera meira og meira. Erum komnar í nýjann bekk med nýju fólki en somu kennarnir sem er gott. Bestu kvedjur frá Tenerife
Svanfridur
12.11.2008 | 16:45
Netkaffi
Hallo, hallo
nu er eg a netkaffi svo thad aetti ad ganga betur med tolvuna. allt gott af okkur ad fretta. erum reyndar ordnar dalitid threyttar á ollum thjódverjunum sem eru med okkur í tíma, madur heyrir meira talad á thýsku en spaensku. Vonadi verda einhverjar breytingar á mannskapnum hjá okkur. Annars er alveg ótrúlega mikid af theim hérna, thetta er eins og thýsk nýlenda. Nenni ekki ad tala meira um thá. Ég er ekki ánaegd med sjálfa mig thví ég er svo gleymin thad vantar allt lím í hausinn á mér. Ég skil texta og eins talad mál un poco en gleymi ordunum thegar ég aetla ad tala, er ég ordin gomul eda hvad. nei thad getur ekki verid. En thegar vid bídum eftir straetó blasir vid okkur botox fergrunarstofa, er ekki búin ad finna svona botox fyrir heilann thad hlýtar vera til. í dag er 21 gráda og vindur, ótrúlega gott og ferskt. Ég er búin ad finna eitt gott rád vid ollum fallegu búunum, mann langar nú í ýmislegt hérna skal ég segja ykkur en núna segjum vid Gudný bara, thetta kaupum vid fyrir afganginn ha,ha,aaa en thetta virkar alveg og okkur lídur vel med thad. Gott ad haenurnar mínar í saumó eru hressar og kátar og sakna mín smá
takk fyrir bréfid súperhaena. Vid fórum á flotta strandsvaedid sem er fyrir nedan skólann okkar og er alveg ótrúlega stórt og flott allt tilbúid af mannahondum. Ég tók myndir á símann minn og aetladi ad senda Bjossa á sms en síminn vill ekki senda sms til Íslands, vesen. Tharna eru grjótgardar eins og heima og fryssandi brym en eina sem er odruvísi er klaednadurinn á fólkinu vid vorum á bikini og hordum á brymid svo notalegt. Ég er ad hugsa um ad faera Ísland adeins sudur á bóginn, líst ykkur ekki vel á thad
Í dag vorum vid dálítid útbrunnar eftir skóla og ordnar leidar á ad borda alltaf braud frá Lolu svo vid fórum bara og fengum okkur omelettu og bjór mikid betra en thetta endalausa braud. Vid erum ad velta fyrir okkur ad fara á Teide haedsta fjall spánar sem er hér á Tenerife thad er ca. 3700 m á haed. Eigum eftir ad ath. hvad kostar ad fara med rútu og svo kláf upp á tindinn. thar er kalt og snjór í fjallinu Teida blasir vid okkur hédan og their eru mjog stoltir af fjallinu sínu. svo langar okkur ad fara í Loropark sem er mjog stór gardur med mikid af páfagaukum og dýrum allsstadar ad úr heiminum. Ég er ordin betri ad ganga og stigarnir eru ekki eins erfidir fyrir mig og fyrst, er ordin mýkri í skrokknum og farin ad venjast, thetta kemur allt á endanum
jaeja elskurnar mínar allar saman, hafid thad gott og ég vona ad ollum lídi vel.
bestu kvedjur frá Puerto de la Cruz, Tenerife
Svanfrídur spanól
11.11.2008 | 11:18
sodd
G'odan daginn
'eg vaknadi sodd 'i morgun, hun Lola er alver agaleg, thad var fiskur, mjog godur og hun skammtadi a diskana 2 stykki af fisk og fullt af kartoflum svo baett hun bara vid meiru og er modgud ef madur bordar ekki allan matinn sinn 'a eftir voru hnetur og appels'inur 'uff b'uff. h'un talar um thad 'i marga daga ef madur klarar ekki matinn sinn. svo vidf erum bara stilltar og bordum vel
farin 'i t'ima
Svanfr'idur
10.11.2008 | 11:14
God helgi
Helgin var yndisleg, a laugardaginn vorum vid i rolegheitum upp a fjordu haed a svolum og prjonudum svo forum vid i vinnuna til Lolu sem er a tennisvelli thar var veisla i lok keppi sem var alla vikuna. thad var mjog fint grill og alles. forum svo a strondina i gaer sem var frabaert. nuna er sol og blida og mjog skritid ad sja jolaskraut i budargluggum. eg bloggadi a fostudaginn er sidan vill ekki byrtast. vona ad thessi komi fram.
farin 'i tima
bless
Svanfridur
7.11.2008 | 11:16
tolvu vesen
Godan daginn loksins komst e a netid, kerfid her er alveg omurlegt. thetta er 4 talvan sem eg prufa nuna. En allt gott ad fretta af okkur Gunyju, i gaer var fyrsti venjulegi dagurinn hja okkur og var thad bara agaett. forum i gongutur med Esther um hverfid okkar sem er svona brekku hverfi, otrulegt byggingasvaedi. Lola vinnur mikid er Juan madurinn hennar er ekki ad vinna. Okkur finnst eins ad hann skreppi a barinn eftir hadegi, hann lyktar thannig svo situr hann inn i stofu og spilar a gitar og syngur thad var stor thvottur hja okkur i gaer 3 velar. thvottur inn a ad vera uti a daginn en inni a kvoldin og nottunni thad eru reglur husins. husid theirra er a 4 haedum kjallari med storum bilskur haedin okkar sem er 4 herb, bad og eldhus haedin theirra er eins svo efst er thvotta hus og svalir badum megin thar er stort fuglabur med 2 storum pafagaukum svo er haegt ad fara upp a thakid thar er utsyni yfir Puerto de la Cruz. Vid erum ekki bunar ad akveda hvad vid gerum um helgina en okkur skyldist i morgun ad vid aettum ad koma til hennar i vinnum a morgun og borda eftir hadegi, hun vinnur vid matreidslu i tennishollinn herna. hun keyrdi okkur lika i skolann i morgun. Vid hofum ekkert getad haldid solarbrunnkunni okkar vid erum alltaf venjulega klaeddar enda i skola og ad laera
goda skemmtun i saumo stelpur, talid bara um eitthvad skemmtilegt og hlaegid mikid.
Bestu kvedur til allra og takk fyrir skrifin til min. byrja alltaf a ad kikja i gestabokina.
kvedja
Svanfridur
Vinir og fjölskylda | Breytt 10.11.2008 kl. 08:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.11.2008 | 09:02
Nytt símanúmer
nyja spaenska numerid mitt er 0034 634983745
Kvedja Svanfrídur
5.11.2008 | 11:17
Brekka hvad
Godan daginn
ja okkur finnst Skalholti bratt en thad er thad sko ekki her eru brekkurnar alveg otrulega brattar og ut um allt. byggdin er i rosalega mikilli brekku og enn meira upp i fjallinu. Vid tokum straeto kl. 8:40 og erum ekki komnar i skolann fyrr en 10 min og seint, vid erum ekki anaegdar med thad. hann fer bara a klukkutima fresti. Nu er timinn ad byrja aftur. allt gott hja okkur , Sanny , Gudridur takk fyrir sidasta bref og allir hinir, gaman ad heyra fra ykkur bless i bili
Svanfridur spanol
4.11.2008 | 13:28
dagur 2
Gódan daginn allir
jaeja thá er kominn dagur 2 í skólanum og er thetta allt ad gerast, Vid erum 3 sem búum hjá Lolu, ein er thýsk og heitir Ester, vid fórum saman med straetó í gaer og var smá vesen á okkur thví straetó kortin voru uppseld og thurtum vid ad finna adalstodina sem er dálítd langt frá en allt hafdist á endanum og vid rotudum heim sem betur fer, vid gudný vorum alveg búnar á thví. Lola var med fínan mat og hún talar ótrúlega mikid og vid reynum ad skilja . Vid erum ad fara heim núna thví tad er svona velkomin veisla fyrir okkur nemendurna í kvold. Annars allt gott af okkur ad frétta. Lola kom med auka dýnu fyrir mig, thegar hún vissi ad ég vaeri slaem í bakinu, hún vill allt fyrir okkur gera, ég er vissum ad vid eigum eftir ad njóta okkar hérna thegar vid erum búnar ad laera allt umhverfid, thad tekur smá tíma. Bjossi er farin af hótel Gala og út á flugvoll á heimleid. Allt gekk vel med visa kortin hjá braedrum.
Bestu kvedur frá Puerto de la Cruz
Svanfrídur
3.11.2008 | 11:05
Skólinn
hola
er í pásu í skólanum, búin ad fara í test en veit ekki í hvada level ég verd, fae ad vita thad eftir smá. Húsid okkar er ansi langt í burtu og thad tharf ad ganga upp brekku og svo upp marga stiga og eina gotu til ad komast í straeto, ekki nógu gott fyrir mig, bakid mitt ekki gott í dag enda nýtt rúm í nótt. thad vaeri betra ad vera naer skólanum, en fólkid er mjog fínt og allt snyrtilegt. Samt enginn vidveru stadur fyrir okkur nema hardir stólar í eldhúsinu sem vid hofum sameiginlega med odurm gestum. Vid eigum eftir ad átta okkur betur á thessu, Búin ad hitta einn kakkalakka thessu verd ég ad venjast úff.
bestu kvedur
Svanfrídur
1.11.2008 | 23:06
Sídasta bloggid frá Hotel Gala
Jaeja thá er thad sídasta bloggid frá hotel Gala, alvaran byrjar á morgun, nu á ég eftir ad pakka thad er alltaf sama vesind hvad á ad hafa og hvad á ég ad senda Bjossa med heim. í dag var bálhvasst hér, sem hefur víst ekki gerst í langa herrans tíd. Vid fórum í gongutúr og ég lagdi af stad í flíspeysu og med derhúfu, bar ekki á mig sólarvorn thví thetta átti bara vera smá gongutúr en endadi í 4 tímum med kaffi stoppi og allskonar stoppum. ég var náttúrlega fljót úr peysunni og er ansi raud núna, fúlt sídasta daginn, búin ad passa svo vel ad brenna ekki En svona fyrir thá sem vilja hringja í mig á naestu vikum, thá aetla ég ad fá mér skafkort í símann, verd sem sagt med annad númer Spaenskt. ég sendi ykkur thad. Vid forum um fjogurleitid á morgun nordur til Puerto de la Cruz. Vona bara ad allt gangi vel hjá okkur. Ég veit ekki hvernig mér gengur ad blogga thadan en thad kemur í ljós. Ég thakka ollum sem hafa sent mér línu, mér hlýnar vid thad, takk fyrir. En hvernig er med braedur mína kíkja their hér inn, svona strákar kvitta.
Vona ad allir hafi tad gott og hafi skemmt sér vel í 85 ára afmaeli pabba.
kvedja
Svanfrídur