vesen með þessar myndir, ætla samt að reyna

Guðný og Esther fyrir neðan Miramar tennisklúbbinn sem Lola vinnur í

DSC03067


Góðan daginn

Jæja þá er maður að detta smá saman inn í hið Íslenska líf sem er nú dálítið öðruvísi og allt jólastússið sem ég er nú ekki alveg búin að kveikja á. Bakaði samt tvær smákökusortir og jólabrauð á laugardaginn svo fóru jólagardínurnar upp í eldhúsinu og nokkrar stjörnur í gluggana, aðventukransinn kúrir enn á sínum stað og ég bara ekkert að flýta mér, ég er bara eitthvað svo utangátta, ekki farin að hugsa um eina einustu jólagjöf hvað þá jólakort úff nenni ekki þessu stressi. Fór á tónleikana með Frostrósum á Klifi og var það mjög gaman. Hjálpaði reyndar mömmu adeins straujaði og setti upp jólagardínurnar hjá henni og smá jóladót, Þórður skipti um gardínu uppsetningu fyrir ömmu sína og var hún hin glaðasta með þetta. Búin að fara í göngutúr í morgun og kom við hjá Lovísu Sævars í nýja húsinu þeirra, hún er búin að gera svo heimilislegt og hlýlegt hjá sér, eins og henni er lagið, svo er Selma að fara til Barcelona að læra spænsku í janúar og fer hún líka í skóla hjá don Quijote eins og við Guðný, spennandi og vonadi get ég eitthvað leiðbeint henni, ég væri alveg til í að fara að skipuleggja annað spænskunám, ég þarf ekki mikið til að fara á flug en jæja það er víst best að fara að hugsa eitthvað um það sem ég þarf að gera það eru að koma jól bráðum, vaknaðu Svanfríður Sleeping

Kveðja í bili

Svanfríður Smile


Komin heim, dásamlegt

InLove Já þad er dásamlegt ad vera komin heim, þó það sé kalt þá er notalegt í húsinu og sængin mín dásamleg. Það gekk nú ekki þrautalaust fyrir sig ad komast heim, við fórum frá hótelinu kl. 14:00 en lentum ekki á Íslandi fyrr en kl. 03:20 sem sagt 14 og hálfan tíma á leiðinni úff. Fyrst var millilent á Cran Canari og við fengum ad fara inn í flugstöina svo héldum við að við værum ad fara beint heim, nei aldeilis ekki þad átti að fljúga í 2 1/2 tíma og lenda svo til að taka bensín á norður Spáni, ég ætlaði ekki ad trúa mínum eyrum, en þetta var stadreynd og þegar þad var búið áttum við eftir að fljúga í 4 tíma og 5 mín. Vid vorum í sæti við neyðarútganginn og það var alveg ferlegt, því þau eru föst og ekki hægt ad halla bakinu, svo við sátum pinnstífar allan tíman, þvíklíkur léttir ad lenda á Íslandi Heart og gott að leggjast á koddann kl. 5:30 um morguninn.

Jæja bestu kveðjur til ykkar sem hafið fylgst með mér og sent mér línu, þetta er búin ad vera reynslumikill tími og krefjandi en mjög skemmtilegur og er ég mjög ánægð með að hafa látið verða af þessu, er bara stolt af sjálfri mér WhistlingCool.

kveðja

Svanfríður


heim, heim

Til theirra sem sakna mín, thá sakna ég ykkar líka og er alveg ad koma heim, jibbí W00tInLove forum af hótelinu kl. 1400 á morgun en komun ekki til Íslands fyrr en 23 55 naestum thví 10 tíma ferdalag úff, ekki spennandi, thad verdur millilent á Cran Canari. Jaeja best ad fara í bikiní og í sólbad,

Adios y muchos besos

Svanridur


Jólagjofin mín í ár

Já ég er búin ad sjá mikid eftir thví ad hafa sparad mér ad kaupa nýju spansk íslensku ordabókina sem kom út nýlega, vid Gudný erum búnar ad tala oft um thad hvad vid vorum ad hugsa ad fara erlendis í spaenskunám en ekki med almennilega ordabók, dálítid vitlaust verd ég ad vidurkenna, kannski hugudum vid of mikid um hvad hún vaeri thung, sem sagt ef einhverjum langar rosalega ad gefa okkur eitthvad sérstakt thá er thad náttúrulega ordabókin InLove sem vid tímdum ekki ad kaupa sjálfar.

Dagurinn í dag er búinn ad vera dásamlegur sólbad og naes, thad fjolgadi nú í gardinum thegar sólin kom og nú eru flott skemmtiatridi flamingódans og fínerí. Ekkert jólaskraut á hótelinu og enginn adventukrans, their eru eitthvad odruvísi hér en vid heima.

Bestu kvedjur til ykkar allra

Svanfrídur


Tenerife sur

jaeja thá erum vid Gudný komnar aftur á Hotel Gala, og var thad nú bara heimilislegt ad koma á kunnuglegar slódir. Esther kom med okkur . Vid voknudum snemma í morgun eda kl. 7 aetludum sko ad vera tímalega í thessu, var med hálfgerda martrod út af toskuburdi, enginn Bjossi til ad hjálpa mér eins og venjulega, Lola var alveg stórhneikslud á thví hvad vid faerum snemma á faetur. Hún vildi helst ad vid bidum eftir ad hún kaemi úr vinnu kl 17:00 thá gaeti hún keyrt okkur, en thad fannst okkur ekki koma til greina, ég held nú stundum ad hún bjóist til of mikils. Í gaerkveldi var einhverskonar kvedjuathofn vid kirkjugardinn og thau ekki heima. Hún klikkadi nú ekki á ad elda fyrir okkur súpu, spaenska eggjakoku og salad, reyndar kom ég adeins nálaegt thessu, thví ég aetladi ad fá uppskrift hjá henni af salsa sem hún var med fiski. Tad var svo mikid stud á kellu ad ég var komin í matreidslukennslu, hraerdi egg og alles svo gerdi ég salad eftir hennar tilsogn en ekki var hún ánaegd med hvernig ég skar kálid thad var alltof gróft hjá mér, ég sagdi henni ad vid vaerum nú med tennur (á spaensku) hún bara skellihó, svo var hún búin ad kaupa dýrindis raudvín handa okkur med matnum og skipadi hún svo fyrir ad vid maettum ekki skylja neitt eftir af matnum og raudvíninu, ég sagdist lofa ad vid myndum klára raudvínid en lofadi engu med matinn. Thad er húmor í kellu og ég hef bara gaman af ad fíflast í henni, hún thakkadi okkur Gudnýju fyrir hvad vid vorum thaegilegar í thvottahúsinu hefdum hugsad alveg um thvottinn okkar sjálfar, hún hefdi ekkert thurft ad strauja af okkur. Thad kom nú aldrei neitt annad til greina hjá okkur Gudný en ad gera thetta sjálfar..

Ég hef ekki sagt ykkur frá thví thergar vid fórum út med hundinn Dóbí. Thad var daginn sem jardarforin var og ég hélt ad enginn kaemi heim fyrr en um kvoldid. Thau eru med hund sem er alltaf hafdur í bílskúrnum sem mér finnst alveg omurlegt. hann vaeldi svo mikid og góladi ad ég gat ekki hlustad á greiid. Svo ég sagdi vid Gudnýju ad vid faerum bara med hann í gongutúr, jú jú en eitthvad sagdi mér samt ad skirfa á mida og láta vita ad Dóbí vaeri med okkur.  Thegar vid komum til baka er Lola í bílskúrnum og búin ad leita af Dóbí um allt nágrennid og spyrja um hann, thegar hún sá midann frá mér.  Thad sem madur getur ekki komid sér í.

jaeja en okkur gekk vel ad fara med straetó hingad sudureftir, vourm komnar á hótelid kl. 11 í morgun, thad var dálítid skrítid ad labba um sundlaugargardinn thad virtist enginn vera í gardinum kannski svona 20 manns í mesta lagi, thad hefur greinilega faekkad gestum hér. Vid Gudný hofum ekki hitt Íslending í heilan mánum, fyrr en í dag thá heilsar mér ungt par nidri í bae og sáu thau ad ég var Íslensk á Cintamani peysunni minni, thau komu á thridjudaginn og thad voru bara 17 manns í vélinni, hugsa sér nokkrar hraedur um bord.

Jaeja best ad fara ad gá ad henni Gudnýju minni hún er ein upp á herbergi.

Bestu kvedjur

Svanfrídur


Sidasti skoladagurinn

tha er sidasti skoladagurinn upprunninn og er thad bara agaett, thessi vika er buin ad vera mjog god, godur bekkur og kennarar og skemmtilegt namsefni. vid forum med vinum okkar ur skolanum ut ad borda i gaerkveldi og svo var kikt a salsabar thar sem verid var ad kenna salsa, vid letum thad nu alveg eiga sig. vorum komnar heim um halfeittleitid, aldrei farid svona seinnt ad sofa. thad maetti halda ad vid vaerum i klaustri Halo nu er Lola ad hafa ahyggjur af okkur thvi i kvold er einhverskonar kvedjuathofn vegna jardarfararinnar um daginn, skil ekki alveg hvernig thetta virkar. hun vill ad vid komum lika, en okkur langar ekki ad vera innan um fullt af folki sem er ad syrgja hinn latna, og ekki skylja nokkurn skapadann hlut, nei takk, vid eigum lika eftir ad pakka nidur, og thad er nu ekki skemmtilegt. Henni finnst svo leidinlegt ad vera ekki heima a matartimanum. vedrid skarra i gaer og dag engin rignig svo thad er nu betra. eg segi tha bara bless fra skolanum don Quijote og skrifa vonandi sma bloss fra Hotel Gala .

Adios

Svanfridur


Rigning

Gódan daginn, já núna rignir svo thad er best ad vera á internetkaffi Cool thad er greinilega kominn vetur hér á nordur Tenerife thví tad rignir eitthvad á hverjum sólarhring, ekkert sólbadsvedur verid í 2 vikur, bara flíspeysan alla daga, thad er ansi ragt og mér finnst ég vera hálf klístrud og thad er thvalt í húsinu, en thetta sleppur allt. Vona bara ad vid fáum sólbadsvedur á Tenerife de sur. thad er búid ad vera odruvísi dagar í húsinu okkar thví ad pabbi Juan dó í gaermorgun og var jardadur kl. 13:00 í dag amen.  já their eru ekki lengi ad ganga frá thessu  hér eru ekki kaldar líkgeymslur eins og heima, skrítid thví hér er 20 stiga hiti allt arid en kalt á Íslandi. Vid eldudum sjálfar í gaer en Lola var svo sem med allt tilbúid fyrir okkur en thad var bara fínt ad koma adeins nalaegt matnum sjálfur er eiginlega búin ad fá nóg af thví ad maeta í mat. thad er haegt ad fá nóg af ollu. Hún Lola skammtar líka alltaf á diskana og ekkert múdur med ad klára matinn sinn, ég er ekki alveg von thessu. Annars allt gott og gaman í skólanum, reyndar var einhver breti ad spyrja hvadan vid vaerum og thegar vid sogdum frá Íslandi fór hann náttúrulega ad tala um banka vesenid, en ég nenni nú ekkert ad tala vid thessa breta um thau mál sagdi nú bara vid sjálfa mig Brown shit. uss madur má nú ekki segja svona, en ég tautadi thad nú samt og sagdi thessum breta ad thad vaeri nú vandamál í fleiri londum en á Íslandi, já sagdi hann og kvaddi, puff nenni ekki ad tala vid leidinlega karla. En í skólanum er kona frá Skotlandi sem er mun skárri og hofum vid oft spjallad saman, hún er ad klára skólann í thessari viku og er hún búin ad bjóda okkur Gudnýju og fleirum út annad kvold í mat og eitthvad skemmtilegt, svona á fólk ad vera, vid vorum fljótar ad segja já takk elskan mín InLove.  Er komin med smá fyrirtídaspennu kvídi alltaf fyrir ad pakka nidur púff hvad thad er leidinlegt.  Var ég nokkud búin ad segja ykkur ad vid fórum aftur til la Oratava á mánudaginn og skodudum okkur um fórum í kirkju og í frabaerann gard og fl. gódur dagur.

Hef ekki meira ad segja í dag en vona ad allir séu hressir og kátir heima á fróni.

Med bestu kvedju elskurnar mínar allar saman

Svanfrídur


El Teide

daginn, ta er helgin lidin og ekki fleiri helgar her nordurfra, thv'i vid forum a sudurstrondina a laugardaginn. 'a sidasta laugardag rigndi svo vid Gudny forum ad skoda verslunarmidstod, nog til en litid keypt. i gaer for Lola med okkur a Teide sem er haedsta fjall Spanar og er fjall Tenerife. Thetta var alveg storkostleg ferd vid Gudn'y f'orum med klaf upp a topp 3720 m haed tharna eru allir litir eins og 'i Landmannalaugum. hraundrangar og allskonar natturufiribaeri. vid forum um kl. 10>30 og komum heim um 16>00 h'un er otruleg hun Lola ad nenna ad thvaelast svona med okkur . 'eg hefdi alls ekki viljad missa af thessu. en n'u fer ad styttast 'i annan endan a thessu hja okkur og er ekki laust vid ad eg se komin med dalitla heimthra. hlakka til ad koma heim.

Gott 'i bili timinn ad byrja

Bless

Svanfridur


hola

Gódan daginn,

Allt gott ad frétta, svona fyrir thá sem hafa áhyggur af mér og mínu baki thá er allt ad verda gott og ég voda stillt. t.d. í dag var dans kennsla og ég gerdi bara smá, thó mig daudlagadi ad reyna ad dilla mér, en nei bara smá. hér er rignig núna og komin vetur svona 20 stiga hiti, úff skít kalt Woundering thad hefur kólnad dálítid, ekkert strandlíf núna og thad er ansi kalt og ragt á nóttunni thví hér thekkist ekki kynding, hvorki ofnar né arinn í húsinu okkar. Samt allt í lagi, Vid Gudný forum yfirleitt í smá gongu á kvoldinn til ad fá hrollinn úr okkur eftir heimanámid, thad er bara yndislegt ad labba úti í 18-19 stiga hita, samt í flíspeysu. Hér eru 4 uppskérur af kartoflum á ári, hugid ykkur og oll inniblómin okkar eru útiblóm hér. Skólinn gengur upp og nidur eins og lífid yfirleitt. fáum nýjann kennara á mánudaginn, erum ekki ánaegar med thad. thví thad tekur alltaf tíma ad venjast nýjum.

held ad tíminn sé ad renn út hjá mér , er á netkaffi

bless Svanfrídur


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband